Súlnagerðir Forn-Grikkja. Dórískar súlur höfðu engan fót en ferkantað höfuð. Þær gildnuðu lítið eitt um miðjuna og mjókkuðu síðan upp. Þetta var gert til að láta þær sýnast hærri.