Skip to main content

Áherslur

Áherslur eru notaðar til að gera ákveðna hluta myndflatarins áberandi. Áherslur búa til brennidepil (fókus punt) sem fær áhorfandann til að horfa fyrst á þann stað myndverksins.