Skip to main content

Áferð

Útlit yfirborðs. Áferð er fjölbreytt, hún getur verið gróf, slétt, loðin, hrjúf o.s.frv. Hægt er að tala um áferð á þrívíðum hlut eins og stein, hraunmola og trékassa. Þá er vísað í snertingu. En það er líka hægt að tala um áferð teikningar og málverks. Þá er vísað í það sem augað sér.
(e. texture)