Skip to main content

TEMPERA

Þekjulitur úr hreinu litardufti og seigfljótandi, vatnsleysanlegu efni, s.s. eggjarauðu. Elstu dæmi um notkun temperu eru frá Egyptalandi hinu forna, Mesópótamíu og Krít. Á miðöldum og á endurreisnartímanum var málað með temperu á gifsborinn tréflöt.