Skip to main content

HÁÞRYKK

Grafísk þrykkaðferð sem byggist á því, að þeir fletir, sem svertan eða liturinn er borinn á, eru upphækkaðir fyrir ofan niðurskorinn botn. Þeir hlutar í myndinni, sem eru hvítir samsvara niðurskornum flötum í þrykkplötunni. Algengustu háþrykksaðferðirnar eru trérista/tréskurður, dúkrista/dúkskurður og tréstunga.