Skip to main content

VIÐLÆG LITBLÖNDUN

Litir sem nást með því að blanda saman tveimur frumlitum. Til eru þrír litir sem fást á þennan hátt, appelsínurauður, grænn og fjólublár.