Skip to main content

VATNSLITIR

Eru gagnsæir litir sem eru búnir til úr litadufti og arabísku gúmmí sem bindiefni. Þegar unnið er með vatnslitum er glært vatn notað sem hvítur og til að ná dýpri lit þá er notað meira af litnum.