Skip to main content

TÚSKTEIKNINGAR

Myndverk unnin með túski, þ.e. svörtu þunnfljótandi teiknibleki úr fínu sóti eða kinroki í límupplausn. Túskteikningar eru ýmist gerðar með penna eða pensli.

(e. tusch drawings) | Teikning