Skip to main content

SYMBÓLISMI

Listastefna frá árunum um 1885 til 1920. Samkvæmt henni var hlutverk listarinnar að tjá hið huglæga fremur en hið hlutlæga. Hugmyndir átti að setja fram með táknum. Einnig kallað táknsæisstefna.