Skip to main content

STÍGANDI

Stígandi vísar í að litur eða form breytist smám saman. Stundum er stígandi líka kallað stigbreyting. Stígandi er þegar eitthvað hækkar eða magnast eftir því sem á líður. Það getur verið í listaverki þegar það er skoðað frá vinstri til hægri eða niður og upp.