Skip to main content

STEFNA OG STAÐA

Vísar í hvernig form eða litir liggja í listaverki. Bæði tvívíð og þrívíð verk hafa stefnu. Hún getur ýmist verið lóðrétt, lárétt eða legið á ská.