Skip to main content

SKAGAMÁLARAR

Hópur málara sem bjó á Skaga á Norður-Jótlandi í Danmörku á árunum eftir 1870. Meðal þess sem dró þá þangað var hin sérstaka birta sem er á Skaga á sumrin.