Skip to main content

SÍÐ-IMPRESSJÓNISMI

Margir héldu að impressjónisminn væri kominn til að vera sem stefna en hann var aðeins upphafið á löngu ferli formbreytinga sem enn þá stendur yfir.