Skip to main content

SAMRÆMI

Vísar til þess að allt í myndfletinum passar saman og skapar órofa heild. Stundum er enska orðið harmony notað og sagt t.d. að litir málverks harmoneri vel saman.

(e. harmony)