Skip to main content

PASTELMYNDIR

Myndverk unnin með pastellitum (úr ít. pastello, mjúkur litblýantur) sem eru gerðir úr litarefni sem blandað er örlitlu bindiefni (gúmmíkvoðu eða metýlsellulósu).

(e. pastels) | Málaralist