Skip to main content

MESÓPÓTAMÍA

Mesópótamía er á milli stórfljótanna Efrat og Tígris, nafnið er komið úr grísku og merkir „milli fljóta“. Í dag er landið Írak á þessum slóðum. Margir gripir hafa fundist við fornleifarannsóknir á svæðinu þar sem Mesópótamía var fyrir ævalöngu. Þeir bera vitni um fágun og siðmenningu.