Skip to main content

MARMARI

Marmari er mjúkt berg og er til í mörgum litum. Formgerð kristallanna er einsleit og sá eiginleiki gerir marmarann hentugan til að höggva og móta.