Skip to main content

MALERÍSKUR

Hugtak sem er tökuorð úr þýsku ,,malerisch“. Það lýsir málarastíl þar sem litir, birta og skuggi eru notuð til að mynda formin. Útlínur eru oft óskýrar og litirnir fljóta saman.