Skip to main content

LITASTJARNA ITTENS

Johannes Itten bjó til litastjörnu þar sem litagildi litahringsins er sýnt. Litirnir í litahringnum eru í stjörnunni ýmist dekktir með svörtum eða lýstir með hvítum lit.