Skip to main content

LITAHRINGUR – 6 LITAHRINGUR – 12 LITAHRINGUR

Mynd af flokkun litanna. Listamaðurinn Isaac Newton bjó til litablöndunarkerfi þar sem hann raðaði frumlitunum (grunnlitunum) í þríhyrning. Út frá þríhyrningnum teiknaði hann þrjá þríhyrninga sem hann málaði með þeim litum sem mynduðust þegar hann blandaði frumlitunum saman í jöfnu hlutfalli (annarsstigs litablöndun). Hornin á þeim þríhyrningum vísa inn í hringskífu með 12 afmörkuðum litaflötum eins og sést á myndinni. 3 frumlitir og 3 annarsstigs litir. Sitthvoru megin við annarsstigs litinn eru litafletir sem myndast þegar frumlitnum er blandað saman við annarsstigs litinn.