Skip to main content

LITABLÖNDUN LJÓSS

Þegar unnið er með ljós eins og í tölvum, sjónvarpi eða ljóskösturum eru grunnlitirnir rauður, gulur og grænn. (RGB) Þegar þeim er blandað saman myndast annarsstigs litir sem kallast magnenta sem er bleikur litur, cyan sem er grænblár og gulur. Litatónarnir sem eru notaðir í litaprenturum eru oft kallaðir eftir þeim. Þegar allir litirnir blandast saman myndast hvítur. Enginn litur sýnir svartan.