Skip to main content

LÍNULEG FJARVÍDD

Hlutir eru teiknaðir smærri í meiri fjarlægð og stærri þegar þeir eru nálægt. Þá eru notaðar stuðningslínur til að hjálpa til við myndbygginguna.