Lágmynd er höggmynd sem er gerð á flatt yfirborð þannig að myndin virðist koma út úr bakgrunninum.
(e. relief sculptures) | Skúlptúr
Öfugt við hefðbundnar höggmyndir eru lágmyndir aðeins skoðaðar framan frá líkt og málverk og eru gerðar til þess að skapa sjónhverfingu fyrir áhorfandann.
Krónupeningurinn er ágætt dæmi um lágmynd.