Skip to main content

JÓNÍSKAR SÚLUR

Súlnagerðir Forn-Grikkja. Jónískar súlur voru heldur skrautlegri en dórísku súlurnar. Þær voru grennri, höfðu snúða á súluhöfðinu og hringlaga fót.