Skip to main content

HREYFING

Hreyfing og kyrrð segir til um hvernig augað færist yfir myndflötinn og myndbygginguna. Með því að búa til endurtekningu á formum í myndfletinum skapast oft meiri hreyfing. Eðli formanna og litanna í myndfletinum skapar hreyfingu hvort sem þau eru þung eða létt. Hrynjandi og endurtekning skapar einnig hreyfingu.