Skip to main content

GLERVERK

Tvívíð myndverk unnin í gler þar sem áhersla er lögð á samspil birtu og glers. Verk sett saman úr lituðum glerflísum greyptum í blýbönd eru kölluð steind glerverk eða steindir gluggar.
(e. glass works)