Tímabundið verk þar sem upplifunin er aðalatriðið og verður útkoman skipulögð og táknræn athöfn framkvæmd af listamanni í viðurvist áhorfanda þar sem ólíkum listgreinum er blandað saman. Gjörningur er notað til aðgreiningar frá leiklist. Mest áhersla er lögð á líkama listamannsins, hreyfingar og hljóð. Eina heimild gjörnings er ljósmynd eða myndbandsupptaka.
(e. performance art)