Skip to main content

FÚTÚRISMI

Stefna í listum, einkum bókmenntum og myndlist. Uppfinning ítalska skáldsins F.T. Marinetti, sem 1909 birti hugmyndir sínar um list framtíðarinnar er taka átti mið af lífsorkunni, hraðanum, vélaraflinu og hávaða borgarlífsins.