Skip to main content

FJÖLTÆKNI

Samtímalistaverk þar sem ýmis listform eru notuð til listsköpunar í einu og sama verkinu. Fyrir listaverk þar sem blandað er saman nokkrum listtegundum til að mynda nýtt listform skal nota intermedia. Ef um er að ræða margvísleg efni í sama verki skal nota blandaða tækni.
(e. multimedia work) | Nýir miðlar