Skip to main content

FJARVÍDD

Fjarvídd vísar í þegar stærðarhlutföll myndefnis birtast á þann hátt að hluturinn sýnist minnka eftir því sem fjær dregur auganu. Málverk með mikla fjarvídd eru sögð hafa dýpt.