Skip to main content

EGG TEMPERA

Egg tempera er aðferð sem notuð er í listmálun. Aðferðin byggir á fornri málunartækni sem kom fyrst fram á 13. öld. Þegar unnið er með egg temperu er notað litaduft sem blandað er saman við eggjarauðu sem bindur litinn. Málverk sem unnin eru með egg temperu eru mjög endingargóð.