Skip to main content

DADAISMI

Dadaismi varð til sem listastefna sem andóf gegn fyrri heimsstyrjöldinni en dada merkir rugguhestur á frönsku. Upphafsfólki stefnunnar ofbauð hryllingur stríðsins en fundu ekki hjá sér neina rökrétta leið til að túlka hana svo þeir gerðu verk sem virtust merkingarlaus, undarleg eða fólu í sér háðsádeilu.