Skip to main content

Átök

Þegar listaverkum er lýst þá er stundum talað um að eitthvað takist á. Það er t.d. þegar mikil spenna og hreyfing er í myndfletinum.