Skip to main content

Akrýllitur

Akrýl er málning sem gerð er úr litadufti, vatni og plastbindiefni. Akrýllitir þorna mjög hratt. Hægt er að nota vatn til að blanda litina en þegar þeir eru þornaðir hrinda þeir vatni frá sér.