Myndverk máluð með temperalitum (úr lat. temperare, blanda í réttu hlutfalli) úr litarefni sem er blandað seigfljótandi, vatnsleysanlegu efni, t.d. eggjarauðu. Verkin eru yfirleitt máluð á gifsborinn tréflöt. (e. tempera paintings) | Málaralist