Myndverk samsett úr smáum einingum oftast úr steini eða gleri sem eru reglulegar að lögun og í mismunandi litum. Flísarnar eru lagðar í blautan múr eða festar með steinlími, oftast á vegg eða gólf. (e. mosaics) | Skúlptúr