Stefna í listum á 20. öld, m.a. mótuð af iðnaðar- og borgarsamfélagi Vesturlanda, kenningum Nietzsches, Freuds og Marx og aukinni fjarlægð milli listamanna og almennings.